Prenta  

Miðvikudagur, 30 maí, 2018

Áhrifaríkar kynningar

Miðvikudagur, 30 maí, 2018
08:30 - 16:00

Skrá Flytja í Outlook

 

Upplýsingar um námskeið

Eitt það mikilvægasta sem við gerum í starfi og leik er að kynna öðrum hugmyndir okkar, vöru eða þjónustu. Því betur sem við komum skilaboðum á framfæri náum við meiri árangri á styttri tíma.
 
Á námskeiðinu Áhrifaríkar kynningar læra þátttakendur á tveimur dögum tækni sem hlotið hefur mikið lof. Námskeiðið kemst næst því að fá einkakennslu í kynningartækni.
 
Fluttar eru 7 kynningar á tveimur dögum sem teknar eru upp á myndband. Eftir hverja kynningu fá allir þátttakendur „maður á mann" leiðsögn frá sérþjálfuðum þjálfurum okkar.
 
Fyrirtæki eins og Íslandsbanki, Landsvirkjun, Marel, Össur, Verkís, VÍS, Deloitte, Landsbanki Íslands, Merrill Lynch, IBM, Vistor, Opin kerfi, Deutsche Bank, SEB og fleiri hafa sent stjórnendur úr sínum röðum á þetta námskeið hjá Dale Carnegie til að efla hæfileika þeirra í að halda kynningar.
 
Þetta krefjandi námskeið er ætlað þeim sem leggja ríka áherslu á faglega framkomu, kraftmiklar og hnitmiðaðar kynningar þar sem oftar en ekki þarf að taka á nýju og krefjandi viðfangsefni. Námskeiðið gagnast þeim sem hafa reynslu af því að halda kynningar eða að koma fram og halda ræður. Það er einkar gagnlegt fyrir þá sem þurfa að tala fyrir framan hópa, sölufólk og þá sem þurfa að koma fram í fjölmiðlum. Þetta námskeið er ekki ætlað þeim sem ekki hafa talað fyrir framan hóp áður og eiga mjög erfitt með að standa fyrir framan hóp og tjá sig.
 
Verð: 159.000 kr. 

 

Skrá Flytja í Outlook

 
Sía eftir staðsetningu

Aðrar staðsetningar og dagsetningar

Land Staðsetning Dagsetning    
Ísland Reykjavik Miðvikudagur, 16 maí, 2018
08:30 - 16:00
Kennt tvo heila daga í röð
nánari upplýsingar Skrá
 

Staðsetning

Ármúli 11
Reykjavik, 108
Iceland
(+354) 555 7080
 
 
 


 
 

Ármúli 11, Reykjavik, 108, IS
S:(+354) 555 7080

Fylgdu okkur á

 
© 2018 Dale Carnegie & Associates, Inc.. Allur réttur áskilinn.
Vefsíða hönnuð og þróuð af Americaneagle.com