Prenta  

Þriðjudagur, 08 maí, 2018

Árangursrík sala

Þriðjudagur, 08 maí, 2018
08:30 - 16:30

Skrá Flytja í Outlook

 

Upplýsingar um námskeið

Þetta endurbætta námskeið má sérsníða til að vinna sérstaklega að helstu sölumarkmiðum fyrirtækisins og skoða það sem helst skortir á í frammistöðunni. Sölufólkið fær þjálfun sem miðast sérstaklega við reynslu þess og sérhæfðar þarfir fyrirtækisins. Þar sem við vitum að þægindi skipta þig máli getur þjálfunin farið fram í höfuðstöðvum fyrirtækisins eða þar sem best hentar. Dagskráin getur sömuleiðis verið eins og þínu fólki og fyrirtæki hentar best.i
 
Þátttakendur fá í hendur ný tæki og nýjar aðferðir sem hvergi er að finna annars staðar. Það fær hagnýta þekkingu frá ,,fremstu vígstöðvum" og fagmenn gefa einstaka innsýn í þær breytingar sem verða æ hraðari í sölumennsku nútímans. Eftir þjálfunina hafa þátttakendur náð tökum á söluferlinu og vita svörin við þeim atriðum sem skilja á milli þess að selja eða selja ekki í dag, eins og til dæmis að:
 
- Ná fundum með lykilfólki
- Hafa frumkvæði í samskiptum
- Taka á spurningum og andmælum
- Ná endursölu og nýjum tengiliðum
- Loka fleiri sölusamningum
- Snúa persónulegum framförum í viðskiptaárangur
 
Allir í sölugeiranum sem eiga samskipti við viðskiptavini á einhverju stigi söluferlisins, allt frá forsölu til eftirfylgni, hafa hag af námskeiðinu. Þjálfunin er mikils virði, hvort sem þú ert að byrja söluferil eða ert reyndur fagmaður sem vilt ná tökum á nýjustu sölutækninni.
 
Verð: 139.000 kr.

 

Skrá Flytja í Outlook

 
Sía eftir staðsetningu

Aðrar staðsetningar og dagsetningar

Land Staðsetning Dagsetning    
Ísland Reykjavik Fimmtudagur, 25 október, 2018
08:30 - 12:00
Einu sinni í viku í 6 vikur
nánari upplýsingar Skrá
 

Staðsetning

Ármúli 11
Reykjavik, 108
Iceland
(+354) 555 7080
 
 
 


 
 

Ármúli 11, Reykjavik, 108, IS
S:(+354) 555 7080

Fylgdu okkur á

 
© 2018 Dale Carnegie & Associates, Inc.. Allur réttur áskilinn.
Vefsíða hönnuð og þróuð af Americaneagle.com