Prenta  

Þriðjudagur, 21 nóvember, 2017

Þjálfun fyrir þjálfara

Þriðjudagur, 21 nóvember, 2017
08:30 - 16:30

Flytja í Outlook

 

Upplýsingar um námskeið

Víða innan fyrirtækja býr mikil sérfræðiþekking sem miðla þarf til sem flestra starfsmanna til að hámarka árangur. Fyrirtæki þurfa því í síauknu mæli að reiða sig á hæfni aðila innanhúss við að koma auga á þörf fyrir námskeið eða þjálfun, búa til þessi námskeið og halda þau. Námskeiðin verða að skila fyrirtækingu árangri sem hvetur vöxt og bætir afkomu. Til að standa undir þessum væntingum verður þjálfari na´mskeiðsins að búa yfir hæfni á mjög breiðu sviði. Á námskeiðinu deilum við með þátttakendum hluta þeirra einstöku aðferða sem hafa skilið Dale Carnegie þjálfara frá öðrum í 100 ár.

 

Flytja í Outlook

 
Sía eftir staðsetningu

Aðrar staðsetningar og dagsetningar

Land Staðsetning Dagsetning    
Ísland Reykjavik Þriðjudagur, 03 apríl, 2018
08:30 - 16:30
Tveir heilir dagar með viku millibili
nánari upplýsingar Skrá
 

Staðsetning

Ármúli 11
Reykjavik, 108
Iceland
(+354) 555 7080
 

Fyrir hverja er námskeiðið

Námskeiðið hentar vel kennurum, fræðslustjórum, mannauðsstjórum, liðsstjórum, íþróttaþjálfurum og öðrum sem koma að því að leiðbeina og þjálfa hæfni. Sérstök áhersla á aðferðir í fullorðinsfræðslu.
 
 
 


 
 

Ármúli 11, Reykjavik, 108, IS
S:(+354) 555 7080

Fylgdu okkur á

 
© 2018 Dale Carnegie & Associates, Inc.. Allur réttur áskilinn.
Vefsíða hönnuð og þróuð af Americaneagle.com