Prenta  

Föstudagur, 12 október, 2018

Dale Carnegie 3ja daga

Föstudagur, 12 október, 2018
08:30 - 16:30

Skrá Flytja í Outlook

 

Upplýsingar um námskeið

Námskeiðið hjálpar þér að standa undir auknum kröfum í harðnandi heimi. Þú lærir að byggja upp traust sambönd, hafa stjórn á áhyggjum og streitu og takast á við æ örari og stærri breytingar. Þú nærð betur til fólks, átt auðveldara með að leysa vandamál og verður einbeittari sem leiðtogi í kjölfar námskeiðsins. Síðast en ekki síst hjálpar námskeiðið þér að fagna áskorunum og breytingum með sjálfstrausti og eldmóði.
 
Fyrir alla sem vilja ná fram því besta í fari sínu, ná meiri árangri, verða sterkari leiðtogar og verðmætari starfsmenn. Byggir á sömu aðferðum og verkefnum og Dale Carnegie 8 vikna námskeiðið. Námskeiðið gefur af sér mikinn ávinning á stuttum tíma.
 
 
//Fyrirkomulag:
Námskeiðið er í þrjá daga í röð frá kl. 8.30 til 16.30 og hentar því sérstaklega vel þeim sem búa úti á landi eða vinna vaktavinnu.
 
 
//Ávinningur:
  • Geta staðið fyrir framan hóp og talað
  • Aukið sjálfstraust
  • Efla samvinnu
  • Áhrifarík tjáning
  • Minnka sjálfsgagnrýni
  • Takast á við streitu
  • Styrkja leiðtogahæfileika
  • Jafnvægi milli einkalífs og starfs
 
//Innifalið:
Handbók, Gullna reglubókin, bækurnar Vinsældir og áhrif og Lífsgleði njóttu eftir Dale Carnegie. Bæklingarnir Eldmóður, Mundu nöfn og Árangursrík tjáning. Útskriftarskirteini frá Dale Carnegie & Associates. Persónulegur aðgangur að þjálfara á meðan námskeiðinu stendur. 
 

 

Skrá Flytja í Outlook

 
Sía eftir staðsetningu

Aðrar staðsetningar og dagsetningar

Land Staðsetning Dagsetning    
Ísland Reykjavik Mánudagur, 09 júlí, 2018
08:30 - 16:30
Þrír heilir dagar í röð
nánari upplýsingar Skrá
 

Staðsetning

Ármúli 11
Reykjavik, 108
Iceland
(+354) 555 7080
 

Fyrir hverja er námskeiðið

Allir sem vilja ná fram því besta í sínu fari, verða sterkari leiðtogar og verðmætari starfsmenn
 
 
 


 
 

Ármúli 11, Reykjavik, 108, IS
S:(+354) 555 7080

Fylgdu okkur á

 
© 2018 Dale Carnegie & Associates, Inc.. Allur réttur áskilinn.
Vefsíða hönnuð og þróuð af Americaneagle.com