Prenta  

Þriðjudagur, 29 maí, 2018

Dale Carnegie fyrir 16-19 ára

Þriðjudagur, 29 maí, 2018
18:00 - 22:00

Skrá Flytja í Outlook

 

Upplýsingar um námskeið

Á námskeiðinu er mikið lagt upp úr því að hvetja og hrósa til að byggja upp sterka sjálfsmynd. Þar lærir þú samskiptareglur sem nýtast þér til betri samskipta við fjölskyldu og vini. Þú lærir einnig aðferðir sem koma þér til góða þegar þú þarft að koma fram og tjá þig fyrir framan aðra, ásamt því að verða sterkari leiðtogi, vera jákvæðari og líta björtum augum á framtíðina.
 
Námskeiðið er einu sinni í viku í 4 klukkustundir í senn í 8 skipti ásamt eftirfylgni í eitt skipti.
 

 

Skrá Flytja í Outlook

 
Sía eftir staðsetningu

Aðrar staðsetningar og dagsetningar

Land Staðsetning Dagsetning    
Ísland Reykjavik Miðvikudagur, 08 ágúst, 2018
18:00 - 22:00
Kennt tvisvar í viku í 4 vikur mánud. og miðvikud.
nánari upplýsingar Skrá
 

Staðsetning

Ármúli 11
Reykjavik, 108
Iceland
(+354) 555 7080
 

Fyrir hverja er námskeiðið

Fyrir alla sem vilja efla sjálfstraust sitt og leiðtogahæfileika, bæta tjáningu og samskiptahæfileika ásamt því að auka jákvætt viðhorf.
 
 
 


 
 

Ármúli 11, Reykjavik, 108, IS
S:(+354) 555 7080

Fylgdu okkur á

 
© 2018 Dale Carnegie & Associates, Inc.. Allur réttur áskilinn.
Vefsíða hönnuð og þróuð af Americaneagle.com