Prenta  

Miðvikudagur, 09 ágúst, 2017

Dale Carnegie fyrir 10-12 ára

Miðvikudagur, 09 ágúst, 2017
09:00 - 13:00

Flytja í Outlook

 

Upplýsingar um námskeið

Þetta er námskeið sem þú vilt ekki missa af! Þú lærir svo mikið af nýjum og skemmtilegum hlutum sem þú getur nýtt þér til að ná betri árangri í lífinu.

 
Markmið námskeiðsins er að efla sjálfstraust og leiðtogahæfileika, bæta tjáningu og samskiptahæfileika ásamt því að auka jákvætt viðhorf.
 
Samkvæmt könnun hjá Dale Carnegie segja krakkar sem hafa farið á námskeið fyrir 10-12 ára að námskeiðið sé ótrúlega skemmtilegt, veiti þeim sjálfstraust, hjálpi þeim að vera jákvæðari, auki metnað í skóla og íþróttum og auðveldi þeim að eignast vini og líða betur.
 
Námskeiðið er einu sinni í viku í 3 klukkustundir í senn í 8 skipti ásamt eftirfylgni í eitt skipti.

 

Flytja í Outlook

 
Sía eftir staðsetningu

Aðrar staðsetningar og dagsetningar

Land Staðsetning Dagsetning    
Ísland Reykjavik Laugardagur, 27 janúar, 2018
10:00 - 13:00
Einu sinni í viku í 8 vikur
nánari upplýsingar Skrá
Ísland Reykjavik Mánudagur, 11 júní, 2018
09:00 - 12:30
Kennt 8 vikra daga í röð
nánari upplýsingar Skrá
 

Staðsetning

Ármúli 11
Reykjavik, 108
Iceland
(+354) 555 7080
 

Fyrir hverja er námskeiðið

Fyrir alla sem vilja efla sjálfstraust og leiðtogahæfileika, bæta tjáningu og samskiptahæfileika ásamt því að auka jákvætt viðhorf.
 
 
 


 
 

Ármúli 11, Reykjavik, 108, IS
S:(+354) 555 7080

Fylgdu okkur á

 
© 2018 Dale Carnegie & Associates, Inc.. Allur réttur áskilinn.
Vefsíða hönnuð og þróuð af Americaneagle.com