Þú veist að sala getur verið flókið ferli. Lykillinn að velgengni í sölu er að fá ferlið til að vinna rétt fyrir sölufólk þitt þannig að bæði viðskiptavinir þínir og fyrirtæki þitt hagnist. Þetta vitum við hjá Dale Carnegie þjálfuninni líka. Þess vegna höfum við fínstillt námskeiðið Árangursrík sala. Það er besta þjálfunin okkar fyrir fyrirtæki sem vilja halda forystu í samkeppninni ár eftir ár.
Tungumál:Icelandic