Prenta  

Stjórnendaþjálfun

Upplýsingar um námskeið

 
Árangur stjórnanda ræðst oft af því hversu fær hann eða hún er í að ná fram því besta í öðrum. Þessi þjálfun eflir stjórnendur í að leiða teymi til að hámarka árangur.
 
// Innifalið:
Handbók, Gullna reglubókin, Gildastokkur og bókin Vinsældir og áhrif eftir Dale Carnegie, útskriftarskírteini frá Dale Carnegie & Assoiciates. Persónulegur aðgangur að þjálfara meðan á námskeiðinu stendur.
 
// Ávinningur námskeiðsins er m.a.:
-Stjórnun funda
-Taka ígrundaða áhættu og sýna frumkvæði
-Fylkja fólki í lið með þér
-Efla samvinnu á öllum stigum
-Veita öðrum umboð til framkvæmda
-Koma auga á og viðurkenna góðan árangur
-Skilgreina kröfur og gera fólk ábyrgt fyrir verkefnum sínum
-Setja árangursmarkmið í takt við heildaráætlanir
-Taka á mistökum á uppbyggjandi hátt
-Nota hvatningu til að ná meiri árangri
 
// Fyrirkomulag:
Sex skipti, einu sinni í viku, þrír og hálfur tími í senn. Dreifing námskeiðsins á 6 vikur gefur færi á að æfa þá kunnáttusem kynnt er á námskeiðinu á milli tíma, sem tryggir aukna hæfni og breyttar venjur. 
 
Námskeiðið skiptist í sex hluta:  
Tími 1:
Leiðtogi vs. stjórnandi
Tímastjórnun
 
Tími 2:
Áætlunarferlið/eldmóðsverkefni
Aukum sjálfstraust okkar og komum auga á styrkleikana.
 
Tími 3:
Ákvarðanataka og skilgreining vandamála
Mannlegir möguleikar/hvatning
 
Tími 4:
Valddreifing
Tökum á mistökum
 
Tími 5:
Frammistöðumat
Tjáskipti til forystu
 
Tími 6:
Fögnum árangri og endurnýjum markmið okkar
Skuldbinding um framfarir
 

 
Sía eftir staðsetningu
Land Staðsetning Dagsetning    
Ísland Reykjavik Fimmtudagur, 18 október, 2018
08:30 - 12:00
Einu sinni í viku í 6 vikur
nánari upplýsingar Skrá
 

Fyrir hverja er námskeiðið

 
// Fyrir hverja:
Verkefnastjóra, verkstjóra, hópstjóra, sviðsstjóra, deildarstjóra og aðra stjórnendur sem vilja auka árangur teymisins.
 
 
 


 
 

Ármúli 11, Reykjavik, 108, IS
S:(+354) 555 7080

Fylgdu okkur á

 
© 2018 Dale Carnegie & Associates, Inc.. Allur réttur áskilinn.
Vefsíða hönnuð og þróuð af Americaneagle.com