Prenta  

Hvítbækur Dale Carnegie

Dale Carnegie er viðurkenndur alþjóðlegur aðili í starfsmannaþjálfun. Í hvítbókinni er tekist á við viðskiptaleg viðfangsefni sem eru mikilvæg fyrirtækjum og framtíð þeirra á markaði.   

 

PDF_IconSkuldbinding starfsmanna 

Hvað er átt við með skuldbindingu starfsmanna og hvers vegna ættu yfirmenn að leggja áherslu á hana? Hvað segja rannsóknir um þetta? Hvernig geta fyrirtæki eflt skuldbindingu? Hvernig geta fyrirtæki tekið skrefið lengra en að efla skuldbindingu einstakra starfsmanna, til þess að skapa sterka liðsheild? Þessi hvítbók frá Dale Carnegie tekst á við þessar mikilvægu spurningar.   

PDF_IconHæfileikastjórnun

Hversu oft höfum við ekki heyrt það sagt að starfsfólkið sé mikilvægasta auðlindin? Hæfileikastjórnun snýst um að gera þennan frasa að raunveruleika. Raunar telja sumir fræðimenn að mannauðsstjórnun eigi eftir að hverfa í framtíðinni og hæfileikastjórnun leysa hana af hólmi innan fyrirtækja.

PDF_IconArftakastjórnun

Flestir framkvæmdastjórar vita að það er erfitt að finna hæfileikaríkt fólk. Það kostar yfirleitt meira að þjálfa nýjan starfsmann en að halda þeim gamla. Í arftakastjórnun er sýnt hvernig hægt er að bæta fyrirtækið á áhrifaríkan hátt með hæfileikaríku starfsfólki ¬ með því að finna jafnvægi á milli núverandi starfsemi og framtíðarmöguleikanna. 

 whtpr_pg
 
 

Ármúli 11, Reykjavik, 108, IS
S:(+354) 555 7080

Fylgdu okkur á

 
© 2018 Dale Carnegie & Associates, Inc.. Allur réttur áskilinn.
Vefsíða hönnuð og þróuð af Americaneagle.com