Prenta  

Hvernig stóðstu þig árið 2013?

2013
 

 

Hvernig stóðstu þig á árinu?

Nú þegar áramótin eru handan við hornið með nýjum verkefnum og áskorunum þá er góður siður að staldra við og fara yfir liðið ár. Meta stöðuna, líta inná við og spyrja sig nokkurra spurninga:

 1. Af hverju er ég stoltastur af liðnu ári?
 2. Hvernig get ég orðið betri?
 3. Hvar er ég fastur í sama farinu?
 4. Fyrir hvað á ég skilið hróss?
 5. Er ég ástríðurfullur í garð vinnu minnar?
 6. Hvað hef ég lært á liðnu ári?
 7. Hvernig standa fjármálin?
 8. Hvað gerði ég í frítíma mínum?
 9. Hversu vel hugsaði ég um sál og líkama?
 10. Hversu umburðarlynd/-ur var ég á árinu? 
 11. Hvenær fékk ég útrás fyrir sköpunargleðina?
 12. Hvaða verkefni lauk ég?
 13. Á hvaða hátt þarf ég að endurskipuleggja tíma minn?
 14. Hefur ótti við mistök haldið aftur af mér?
 15. Hvenær lét ég efasemdir um eigið ágæti ná tökum á mér?
 16. Hvenær var ég mest "lifandi" á árinu?
 17. Hvernig hef ég kennt öðrum að bera virðingu fyrir mér?
 18. Hvernig get ég bætt samskipti mín við aðra
 1. Hef ég verið ósanngjarn við aðra?
 2. Hverjum þarf ég að fyrirgefa?
 3. Í hverju þarf að sleppa tökum á einhverju?
 4. Hvaða nýju venjur vil ég tileinka mér?
 5. Hvernig get ég verið betri við sjálfan mig?  

...í kjölfarið geturðu betur metið stöðuna og mótað markmið næsta árs. Hvað ætlar þú að gera öðruvísi á næsta ári?

 

Til baka

 
 

Ármúli 11, Reykjavik, 108, IS
S:(+354) 555 7080

Fylgdu okkur á

 
© 2018 Dale Carnegie & Associates, Inc.. Allur réttur áskilinn.
Vefsíða hönnuð og þróuð af Americaneagle.com